þriðjudagur, 5. desember 2006

Uppvakningur

Ég hef ákveðið að endurvekja ágætan vin minn Dísunað. Ég hef saknað hans gífurlega og ég get ekki hugsað mér neinn betri tíma til að byrja aftur að blogga en í prófatíð.

Til hamingju, til hamingju Ísland allt!