þriðjudagur, 5. desember 2006

Uppvakningur

Ég hef ákveðið að endurvekja ágætan vin minn Dísunað. Ég hef saknað hans gífurlega og ég get ekki hugsað mér neinn betri tíma til að byrja aftur að blogga en í prófatíð.

Til hamingju, til hamingju Ísland allt!

3 ummæli:

Rannveig sagði...

Er ekki komin tími á nýja bloggfærslu :) ekkert verið að segja manni að þú ert komin aftur á alnetið!

Halli sagði...

we like

Halli sagði...

Þetta fer mjög hægt af stað, ég segi ekki annað.